Þessar síkliður koma allar úr Tanganyika vatni sem er í Afríku flestar síkliður í vatninu parast, hrygna og gæta afkvæmana saman en nokkrar tegundir eru munnklekjarar