Blendingur frá Neolamprologus leleupi og Neolamprologus brichardi þessi seiði komu óvart í búr hjá mér þar sem aðeins var einn fiskur af hvorri tegund
Foreldrarnir
Neolamprologus leleupi
Neolamprologus brichardi
seiðin voru í 400 ltr búri og stækkuðu hægt stórar frontósur og fleiri fiskar að reyna að ná þeim ( seiðin eru ekki lengur til )
þegar skildar tegundir hrygna saman þá geta seiðin orðið frjó en oft eru þau það ekki
Ólíkar tegundir geta átt seiði saman en réttast er að losa sig við slík seiði, nota þau í fóður eða sturta þeim niður