brevis er kuðungasíkliða
og þarf að hafa tóma kuðunga í búrinu
sem parið kemst ofaní, þar koma þau til
með að hrygna og ala upp seiði ef aðstæður
eru fyrir hendi
Hængur að sperra sig
þeir halda sig við kuðunginn sinn og fara aldrei
langt frá honum og líður því ágætlega
þótt búrið sé lítið
Hrygnan
Hængurinn er töluvert stærri
hængur
Þetta eru litlir fiskar hængurinn getur orðið
um 6 cm en hrygnan um 4 cm
Þegar hætta steðjar að þá fer
hrygnan fyrst ofan í kuðunginn
Hér er hún að hverfa ofaní
Síðan smellir hængurinn sér ofan á
hrygnuna, hann sperrir út uggana svo erfitt er að ná
honum út úr kuðungnum, og þar með
verndar hann hrygnuna og hrogn,afkvæmi ef svo ber undir