Það er erfitt að þekkja kynin í sundur og því er best að kaupa nokkra og bíða þar til þeir pari sig þeir verða 10-15 cm á stærð
þeir eru frekar árásagjarnir á sína eigin tegund og er því einfaldast að vera bara með eitt par í búrinu
þessi tegund finnst í syðri hluta Tanganyika vatns og er til í nokkrum litbrigðum og er blái liturinn ríkjandi í þeim flestum
þeir eru lengi að verða kynþroska eða eftir um 18 mánuði
Hrogn á blómapotti
Hrogn sjást fyrir neðan fiskinn þeir vilja hrygna inn í hella