Falleg síkliða úr
Tanganyika vatni
friðsöm að mestu leiti nema við sína
eigin tegund sem gerir það að verkum að þeir
þurfa að vera stakir eða í hóp
verður um 12 cm
Duboisi er grænmetisæta
og þrífst langbest á þesskonar fóðri
spírolinaog
spínat, kjötfæði fer ílla í
meltingarfærin og getur leitt þá til dauða
passa þarf vel upp á
vatnsgæði, þeir vilja hita 24-28°c
þeir eru ágætir
með öðrum Tanganyika fiskum
þeir þurfa að
vera í hóp 12-15 eða fleiri annars er hætta
á að þeir leggi einn í einelti þangað
til hann drepst og síðan næsta og næsta
þar til aðeins einn er eftir
þegar þeir eru fullorðnir
er oft erfitt að bæta í hópinn þeir
nýju verða oft fyrir svo miklu aðkasti að
þeir drepast
þess vegna er best að
kaupa sér hóp af ungfiskum og láta þá
stækka upp saman
Seiðin eru svört með
hvítar doppur hér eru tveir ungfiskar að byrja
að skifta um lit
Þeir finnast á nokkrum
stöðum í Tanganyika vatni og eru litarafbrigðin
með mismikla gula rönd á sér og er afbrigðið
frá Maswa með breiðustu röndina
( duboisi finnst með hvíta rönd í Burundi
)