Gotfiskar Gotfiskar fæða lifandi afkvæmi og eru sumar tegundir þeirra meðal þekktustu fiska í fiskabúrum td. Guppy sem flestir þekkja
Poecilia Wingei sp. endler Lesa meira
Poecilia reticulata Guppy Lesa meira
Þótt gotfiskar fæði lifandi afkvæmi þá er mismunandi hvernig seiðið fær næringu í móðurkviði sum fá næringu úr egginu önnur fá næringu frá móðurinni ýmist í gegnum gotrauf á seiðunum eða í gegn um tálknin og stundum er það bæði úr eggi og móður