Ameca splendens
Kom frá Ameca ánni í Mexikó
en finnst þar ekki lengur
Karlinn er með svarta rák í gegnum búkinn
og gula rönd á sporðinum
hann verður um 6 cm
Kerlan er doppótt og verður um 9 cm
meðgangan er 6-8 vikur en seiðin eru fá enda 1,5
cm á stærð
þessi tegund étur vanalega ekki seiðin sín
enda eru þau frekar stór við fæðingu
þetta er grænmetisæta og þeir eiga það
til að éta plöntur sem eru í búrinu