Poecilia reticulata.

Guppy er einn af þekktustu skrautfiskunum
hann kemur frá norður Brasilíu og nágrannalöndum og eyjum á karabíahafi eins og td. Trinidad og Barbados


þetta er einn einfaldasti fiskur sem hægt er að vera með
þetta er fullorðinn karl


seiðin eru litlaus við fæðingu og ekki hægt að kyngreina þau strax
en það sést fljótlega á maganum hvort kynið þetta er


hér er karl og eitt seiði sem greinilega verður kerling þar sem dökkt svæði hefur myndast fyrir framan gotraufaruggarn


seinna þegar kerlan er orðin kynþroska er hægt að fylgjast með því hvenær hún er með seiði


Hér eru fullorðnar og vel seiðafullar kerlur


gotraufar ugginn á karlinum umbreytist við kynþroskaaldur
eins og á svo mörgum öðrum tegundum af gotfiskum


Fleiri myndir


Blond afbrigði með topp sverð
Blond að reyna að skora


Blond kerla
Fleiri myndir af kerlum


góðir litir í þessum karli


hér sést hversu miklu stærri kerlurnar eru


hér er það sem kallast double svord eða tvöfalt sverð


double svord karl og gul kerla og lyretail karl


topp sverð karl
þessi karl er hvað líkastur þeim körlum sem finnast í náttúrulegum heimkynnum


topp sverð karl

Þegar menn áttuðu sig á því að guppy át lirfur frá moskítóflugum þá var honum dreift víða um heim og td. dreifðu bretar honum víða í afríku og asíu þar sem þeir áttu nýlendur
hann finnst víða í evrópu í ám og vötnum og er hann td. í skurð einum á bretlandi þar sem kælivatn kemur volgt út frá glerverksmiðu


hér hefur slör guppy blandast saman við venjulega og komið hefur fiskur með flottan búk en lítinn og litlausan sporð miðað við slörguppy


sp"endler er ein af mörgum týpum af guppy í náttúrunni

 


 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is