Heterandia formosa
Moskítófiskur

Moskítófiskurinn kemur frá USA og finnst í Karólínu fylkjunum og Flórída
þetta er minnsti gotfiskurinn karlinn er um 1,2-1,5 sm
kerlingin aftur á móti getur verið um 3 cm


Karl og kerling


Karlinn verður um 1,5 cm og er minnsti gotfiskurinn
vegna stærðar er ekki hægt að hafa margar tegundir með honum í búri og er best að hafa þá alveg sér í litlu búri með gróðri


þeir þurfa ekki hitara og er stofuhiti mjög góður fyrir þá
þessi tegund er með sérstakan hátt á fjölgun því kerlan geymir misþroskuð egg inní sér og gýtur einu og einu seiði af og til þannig að ekki til mikils að færa kerluna í sér seiðabúr
Ef gróður er í búrinu og smá felustaðir komast seiðin upp


Þetta er kerling en ekki í náttúrulega litnumEf ég ætti að mæla með einhverjum fisk í kúlu eða mjög lítið búr
þá verður þessi fyrir valinu

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is