hnífa gotfiskurinn
eins og hann er kallaður sökum útlits
kemur frá mið-ameríku úr lækjum
frá Gvatemale til Panama
karlinn verður
5 cm og þekkist á gotraufarugganum sem breytist í
spjót þegar karlinn verður kynþroska
kerlingin 6-8 cm
þeir þrífast
best í 22-28°c hita og þeir vilja hafa smá
straum í búrinu
kerlan gýtur seiðum með um 30 daga millibili og eru
seiðin um 20-80
foreldrarnir borða
seiðin þannig að gróður eða sambærilegt
verður að vera í búrinu ef seiðin eiga
að komast upp
ef þau fá að vera í friði stækka
þau hratt