Xenotoca eiseni
Kemur frá Mexikó


karlinn er um 5 cm og er auðþekkjanlegur á bláum flekki og gulum lit við sporð


Kerlur og seiði eru frekar litlaus. Seiðin fæðast frekar stór og eru vanalega ekki étin af foreldrum


einfaldast er að þekkja kerlurnar frá öðrum tegundum á því hvað þær eru með háan búk
þessi tegund getur átt það til að narta í sporða á öðrum fiskum
þeir koma úr frekar hörðu vatni

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is