Þessar síkliður koma allar úr
Malawi vatni í Afríku þessar tegundir eru kallaðar
mbuna og eiga það sameiginlegt að vera munnklekjarar
og vilja hafa hella og felustaði í búrinu
malawi búr ganga best ef margir fiskar eru í búrinu
Eftir hrygningu þá tekur kerlingin hrognin og geymir
í munninum
eftir um 3 vikur sleppir kerlinginn seiðunum í gjótur
og felustaði.