pseudotropheus elongatus (Mpanga)


Karlinn er glæsilegur


það eru til nokkrar tegundir líkar þessum en þessi er langalgengust


Hér er par að hrygna


þessi tegund verður 10-12 cm


Hér er karl ekki í fullum lit en ef fleiri en einn karl er í litlu búri þá er vanalega bara einn karl í góðum lit


Karl í góðum lit


Kerla með hrogn í munni hún er litminni en karlinn en sýnir samt greinilega alla liti og mynstur


Kerla með fullan munn af hrognum/seiðum


12 daga frá hrygningu líta seiðin svona út

 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is