Þessir karlar eru að berjast um yfirráð
í náttúrunni fer sá sem tapar í burtu og jafnar sig
í fiskabúri kemst hann ekki langt og þess vegna er oft erfitt að bæta nýjum fiski í gamalt búr þar sem allir fiskarnir eiga sitt svæði og allir taka ílla á móti þeim nýja
Til að koma í veg fyrir það, þá er einfaldast að raða steinum upp á nýtt í búrinu og þá þurfa allir að fara að huga að nýju húsnæði og þá er nýji fiskurinn kominn á sama stað og allir hinir

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is