Pseudotropheus socolofi 15 cm
Kynin eru mjög lík en kerlan er með litla og fáa eggjabletti
Karlinn fær stærri og fleiri eggjabletti og bak og gotraufaruggi lengjast og verða oddhvassir
þetta er frekar friðsöm tegund miðað við mbuna
karlarnir eigna sér hella eins og aðrar mbunur
Seiðin eru komin í lit á unga aldri
Unglingar