Melanochromis johanni
10-12 cm


Fullorðinn karl og kerling með hrogn í munni í baksýn


Ungur karl að skifta um lit en karlinn skiftir um lit við kynþroska en oft er það bara einn karl sem er í góðum lit í fiskabúri nema búrið sé stórt


með munninn fullan af seiðum


seiði og ungfiskar eru í kerlulitum
það sést í auga á einu seiði upp í kerlunni


Hrogn ca. viku gömul


sömu seiði aðeins eldri


hrogn í munni


par nýlega búið að hrygna


ungur karl


kerlan með fullan munn


seiði 30 daga frá hrygningu


Nokkur afbrigði eru í Malawi vatni eftir því hvaðan þeir koma,
mismunandi miklar rendur og stundum doppur í stað randa kerlurnar eru þó oftast gular þótt á allavega einum stað geta þær farið í hálfgerðan karla lit til að losna við áreyti

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is