Síkliða frá
Malawí vatni verður 12-15 cm
lombardoi er munnklekjari og hrygnir sterkasti karlinn með
flestum kerlunum hann eignar sér yfirráðasvæði
og tælir kerlurnar þangað með dansi, eftir
hrygningu rekur hann kerluna í burt og kemur ekkert nánar
að uppeldinu, kerlan aftur á móti tekur hrognin
upp í sig og klekjast seiðin út upp í
henni þegar þau hafa étið upp eggjarauðuna
þá eru þau tilbúin að fara út
úr kerluni og hún sleppir þeim á
staði þar sem líkur eru á að þau
komist upp
Karl
seiði tveggja vikna og annað um 6 vikna
8 vikna seiði komið í góðan
lit, kynin eru eins til að byrja með
kerling og karl sem er að byrja að skifta
um lit
karlinn verður gulur
Kerlan heldur seiðalitnum
Karlinn verður algulur þegar honum líður
vel
lombardoi eru hellafiskar og hellar auka líkur
á að seiði komist upp í búrinu
karlarnir geta verið ansi ákveðnir við hvorn
annan og er best að vera bara með einn karl í
búri nema búrið sé stórt