Rio 240ltr Juwel

Ég startaði 23. sept 07
240 ltr juwel búri


Og þótt ég mæli ekki með að starta búri svona snöggt þá setti ég gróður í það strax ( en lítil næring er í nýju búri fyrir gróður )

fleiri myndir af gróðri og rótum


26 sept.
setti slatta af congo tetrum og regnbogafiskum í búrið

myndir af fyrstu fiskunum

í byrjun okt. setti ég fleiri fiska

fleiri fiskar bætast við myndir

14.10.07
3 vikur og búrið er í góðu jafnvægi
ég skifti um 20 % af vatni í dag

Heteranthera plönturnar eru ekki ánægðar með ljósmagnið eins og égreiknaði með og er plantan ekki falleg en þó er hún að koma með ný blöð neðst

ég hef ekki áður verið með rætur í svona fínum og ljósum sandi og sést allt kuskið sem kemur af rótunum vel í sandinum þannig að það þyrfti að ryksuga sandinn í hverri viku en það aftur á móti er gott fyrir vatnsskiftinn

des 2007 fleiri fiskar bætast við

Nannacara anomala par, corydoras og ancistra

30.12.07
6 vikur frá síðustu vatnsskiftum og búrið samt gott
skifti 30 % af vatni út í dag
ég verð að segja að nitrit svampurinn frá juwel er meiriháttar
14 vikur frá uppsetningu 2x vatnsskifti
og slatti af fiski í búrinu og aldrei vottur af veseni

myndir af fiskum teknar jan 08

Gróðurinn hefur vaxið talsvert og reyni ég að taka myndir af honum við næstu vatnsskifti


Búrið 2 mars 08

myndir af fiskum teknar mars 08

myndir af fiskum teknar mars 08_taka tvö

búrið var flutt í lok mars 08 en sett eins upp
nema fiskum bætt í og koma myndir af þeim síðar

myndir teknar 27 april 08

Ágúst 2008
Búrið er í ágætu jafnvægi þrátt fyrir léleg vatnsskifti

Myndir sept 08


Búrið var tekið niður 2009
fiskarnir settir í 400 ltr búr og önnur uppstilling

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is