Gróður og rætur

 


rótin vinstra meginn


miðjan á búrinu


og hægri rótin


java fern er harðgerð og einföld planta sem þarf ekki mikið ljós


anubias er mjög hægvaxta


anubias vill helst festa sig við rætur eða steina


java fern er líka planta sem vex best áföst rót

síðan er langa mjóa plantan hægra megin aftast vallisneria en hún er ekki á deiliskipulagi þannig að hún fer upp úr búrinu seinna
gróðurinn hægra megin að framan er Heteranthera tegund sem vill mikla birtu þannig að hún á eflaust eftir að eiga erfitt uppdráttar nema ég setji fleiri perur

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is