Fiskar
í byrjun okt varð ég að setja fleiri fiska
í búrið
ég bætti við 4 sae sem eru öflugir í
að éta hárþörung sem getur komið
í gróðurbúr
3 litlir eplasniglar eru líka orðnir heimilismenn
og síðan setti ég kínverskan stórugga
til að róta í botninum til að sandurinn
verði ekki brúnn af þörung
hann er um 8 cm núna og er að éta þörung
og botnmat
þessi tegund verður stór eða um 60 cm þannig
að þessi verður ekki í búrinu til
frambúðar
plantan sem er undir fisknum er Heteranthera tegundin sem þyrfti
meira ljós