Salamöndrur Allar salamöndrur lifa í eða við vatn sumar geta lifað í fiskabúrum en aðrar þurfa að vera á landi með aðgang að vatni
Fyrstu merki um salamöndrur í heiminum eru um 360 milljóna gamlar og fundust þeir steingerfingar á Grænlandi
Stæðsta salamandran í heiminum í dag finnst í Kína og eru þær um 100 cm og ca. 13 kg en þær hafa fundist yfir 150 cm langar