Þetta er
ein þekktasta salamandra Evrópu
hún er oftast svört með gulum doppum eða rákum
í ýmsum útgáfum en getur verið alsvört
eða gul
hún heldur sig frekar hátt yfir sjávarmáli
og þolir ekki mikin hita
og skal hún því vera í óupphituðu
búri
vitað er um eina sem varð yfir 50 ára þær
lifa víða í evrópu en aðeins í
skógum þar sem mikið er um lauftré og þær
fela sig undir laufinu, trjábútum eða steinum
Þær þurfa lítin læk fyrir lirfurnar
til að vaxa en þær klekja eggjunum út innan
í sér og fæða því fæða
lifandi unga ( um 40 stk ) lirfurnar eru um 2 mánuði
í vatninu og skríða svo á land
eldsalamandran verður um 20 cm á stærð
Þar sem eldsalamandran fer ekki á stjá
fyrr en á kvöldin og eftir myrkur þá er
hún ekki auðfundin en þó eiga þær
það til að vera á ferðinni í rigningu
Í náttúrunni
lifa þær á skordýrum, kóngulóm,
möðkum og sniglum
þær
eru með eiturkirtla sem gefa frá sér vökva
sem heldur rándýrum frá og skal því
ekki handleika þær