Spænska Salamandran
Pleurodeles waltl.

þetta er ein einfaldasta salamandran til að hafa í búri
hún vill lítið sem ekkert fara á land og er frekar einfalt að fjölga henni


þessi er ennþá með tálknin


Tálknin gera þeim leyft að vinna súrefni úr vatninu


Kerlan er stærri og feitari


Karlinn er mjórri og með aðeins hærri hala


Þær éta flest sem sett er í búrið


þær geta orðið um 30 cm þótt 20 sé algengara


Lirfa í eggi sem kom hjá pari hjá mér


andlitsmynd

Þar sem kerlan í þessari tegund getur geymt lifandi sæði inn í sér í um 5 mánuði þá getur hún komið með frjó hrogn þótt ekki sé karl til staðar


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is