Froskar í náttúru Evrópu

Ég hef gaman af því að reyna að ná froskum í mynd
þeir eru snöggir að stökkva í burtu þegar ég nálgast þá
þeir eru oftast samlitir umhverfinu þannig að oftast sé ég þá bara þegar þeir stökkva í burtu

en stundum næ ég að læðast að þessum elskum og þá næ ég stundum mynd


Þessi rana hlunkur sat við uppþornað vatn í devin Sk
þar sem hann gat ekki stokkið ofaní vatn þá reyndi hann að láta lítið á sér bera með því að hreyfa sig ekki


Bufo bufo


Bombina varigata


einn í feluleik


einn lítill í Tékklandi


sama tegund orðin stór. Tékkland


þessi var yfir 20 cm og er stærsti froskur sem ég hef séð í evrópu
hann var í vatni við Lednice kastala Tékklandi

það eru margar aðrar froskamyndir í "ferðir" td.
hér og hér

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is