Gúramar

Hér koma myndir af fiskum sem eiga það sameiginlegt að sækja sér loft sem þeir nýta sér með sérstökum öndunarfærum sem gerir þeim kleift að geta lifað í súrefnislausum drullupollum .
Þessir fiskar gera sér loftbóluhreiður við yfirborðið sem þeir hrygna í og er hægt að rækta þá flesta í búrum


grár gúrami
   
   


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is