Veiðiferð í Slóvakiu
Mikið er
um fisk í Slóvakíu í vötnum
lækjum og ám
eitthvað um 80 tegundir finnast í ferskvatni hérna
stærstu tegundirnar eru hátt í fimm metra
á lengd
en við erum núna komin til að veiða litla
fiska

Hér var ákveðið að reyna að veiða
eitthvað í þessum læk
fiskabúraháfar og prik voru það eina
sem við notuðum
fyrsti fiskurinn sem kom var lítill

Síðan kom Gobio gobio og eitthvað seiði

Gobio er venjulega 10-12 cm en getur orðið 20 cm

einn sem kom á land var áberandi blárri
og er karl í hrygningarbúningi

fleiri gobio en það finnast 4 tegundir af þeim
í Sk

lítill kattfiskur mætti

og loks fóru stærri kattfiskar að koma á
land

bland í seiðaboxinu

4 tegundir af kattfisk eru með þetta útlit
í Slóvakiu

einbeittur veiðimaður

með því að draga háfinn eftir botninum
fengum við mikið af smá fiskum og seiðum

kattfiskur

hópmynd af Noemacheilus barbatulus

ungur kattfiskur og tvær vatnaflær að skemmta
sér
mikið var af vatnakvikindum þarna

mikið er af trjágreinum og tilheyrandi í læknum
og hentar það vel fyrir fiskana

Gobio á slæmum felustað

við veiddum slatta af fiskum þarna

þessir væru bara flottir í fiskabúri

að lokum dags var öllum fiskum slept útí
lækinn aftur

seiðaboxið tæmt
gaman að veiða tegundir sem maður hefur lesið
um og síðan er þetta ágæt æfing
ef maður skildi einhverntíman komast til Amazon hehe
annar dagur önnur veiði

þetta fallega vatn er í 10 mín fjarðlægð
og hér höfum við veitt áður

veiði hafinn

seiði sem kom upp fljótlega
en það var líka það eina sem veiddist
bíllinn sem við vorum á setti viðvörunarkerfið
á og við hlupum til að skoða hvað væri
að en bílinn var orðinn dýrvitlaus og
reykur kominn inn í hann og mikil rafmagns brunalykt
þannig að meira var ekki veitt