Hér ætla ég að safna saman myndum sem eru á einhvern hátt öðruvísi
eða með einhverja sögu á bak við sig


Mér var sagt að það væri víst ekki fiskabúr á gólfum í öllum húsum sem verið er að byggja þannig að kannski er þetta skrítið


Hér eru seiði sem ég var að taka út úr munnklekjara og gúrami
ég var að setja seiðin í sér búr en gúramin er í búrinu við hliðina


ég var nýbúinn að tæma mömmuna og setti seiðin í búrið og þau syntu strax að næsta munni og vildu komast aftur upp örugt skjól

Gúraminn var eflaust að leita að snakki


Karl af thick skin sp.44 frá Victoríu vatni kom syndandi að kerlu
sem ekki hreyfði sig svo hann stakk sér bara undir hana í stað þess að beygja framhjá


3 corydoras aeneus stinga saman nefjum
ég náði ekki að breyta stillingum þannig að myndin er óskýr
( þriðja cory er fyrir aftan þessa hægra megin )

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is