Landkrabbar

Landkrabbar eru skemmtileg viðbót við þau dýr sem fást hérlendis og hér koma myndir af nokkrum tegundum


Landkrabbar eru í mörgum litum og gerðum


Þetta er red claw


Yellow claw


Þessi kemur frá Víetnam


orange


Þessir eru stórir


allir þessir krabbar vilja komast á land
en það er mismikið eftir tegundum hvort þeir séu meira á landi eða í vatni

hægt er að gera skemmtileg búr með landslagi fossum og tjörnum
setja greinar og steina þannig að krabbarnir séu að klifra út um allt

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is