plöntur eru ekki nauðsynlegar í
fiskabúr
en hér eru samt smá lestur
Nokkrar ástæður
hvers vegna fólk setur plöntur í búrin
sín
plöntur gefa búrinu
meira náttúrulegt útlit
plöntur nota næringarefni sem annars færu í
þörungavöxt
fiskarnir gera sitt í vatnið sem plönturnar geta
nýtt sem næringu
sem þá á móti minnkar óæskileg
efni í vatninu
plöntur geta verið gott skjól fyrir fiska sem
þurfa að fela sig eða bara komast í smá
næði
margar tegundir fiska vilja hrygna í plöntur eða
á
meiri líkur eru á að seiði komist upp í
búri ef það getur falið sig í plöntuþykkni
eða einhverjum gróðri
flestir smærri hópfiskar sína
betri liti í gróðurbúrum og eru viljugri
til þess að hrygna reglulega í búrið
sem bendir til þess að þeim líði vel