Til eru sérstakir hitarar sem settir eru í búrið
þeir eru til í nokkrum stærðum 50-300W

en það fer eftir stærð búrs hvaða hitari hentar
misjafnt er hvaða hita fiskar vilja

flestar tegundir eru sáttar í 22-26°c

en sumar tegundir vilja kaldara á meðan aðrar vilja heitara

það getur haft mikið að segja um atferli fiskana að hafa þá í réttum hita einnig er meiri hætta á sjúkdómum ef hitinn er ekki ásættanlegur fyrir tegundina

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is