Það fer nú eftir stærð og aldri fisksins ungir sverðdragar eignast bara nokkur seiði fyrst en síðan er 25-30 stk nálagt meðallagi, eldri og stærri sverðdraga kerlur geta eignast upp í 80 stk í goti. Þú verður að passa þig á því að foreldrarnir og aðrir fiskar í búrinu geta étið seiðin


sverðdragar

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is