albino gen er víkjandi þannig að ef albino og orginal litur eignast seiði saman þá verða öll seiði í original lit

Orginal liturinn er AA
albino er aa
seiðin undan þeim verða Aa
og þar sem A er ríkjandi þá verða öll seiðin í original lit

síðan ef 2 stk Aa eignast afkvæmi þá verður útkoman ( seiðin)
25% AA
50%Aa
25%aa
= 75% original
=25% albino

Síðan ef foreldri aa og seiði undan honum Aa hrygna
þá kemur
50% Aa = original
50% aa = albino

og sama gerist síðan ef seiðin undan þessum eignast seiði 50/50
auðvitað getur munað einu til eða frá en í magni er þetta útkomann.þannig að hægt er að rækta upp albino á stuttum tíma

Albino og albino = 100 % albino


Albino maylandia zebra
Albino er þegar engin litagen eru til staðar og fiskurinn verðu hvítur og með rauð augu

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is