Snákar í náttúrunni

Það hefur ekki verið einfalt að taka myndir af snákum
þeir birtast þegar maður á þess ekki von og eru fljótir í felur
þótt ég hafi verið tilbúinn á líklegum svæðum
þá eru þeir sneggri að hverfa heldur en ég að mynda.
Ég hef ekki lagt í að taka þá upp þar sem ég þekki ekki vel í sundur
eitraðar tegundir og hef ekki næga þekkingu á umgengni við þá.
En ekki örvænta ég held áfram að reyna að ná myndum


Viper sem var að forða sér frá ljósmyndaranum
ef ég hefði vitað að hann væri eitraður þá hefði ég eflaust horfið fyrst


Vatnasnákur natrix natrix og skinn af snák við Devin vatn (SK)
Loksins í April 2008 komst ég nægjalega nálagt natrix natrix
og er grein hér á síðunni.


þessi sýndi ekki á sér hausinn en hann lá í sólbaði með um 20 öðrum snákum sem skutust út um allt þegar ég kom en ég þorði ekki að bíða eftir því að sjá hausinn þar sem ég þekki ekki þessa tegund og allt grasið var á yði og það eru of margir eitraðir snákar í Sk

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is