Blandaðar myndir
Skordýr

Skordýr sem ekki falla undir neinn flokk sem
kominn er á síðuna
Þetta er það skordýr sem manni er mest ílla við
það grefur sig inn í mann og sýgur blóð og þarf að beita lagni til að ná því út til að hausinn verði ekki eftir í manni
getur borið sjúkdóma og þótt ég hafi ekki fengið neinn ennþá þá ætla ég að láta sprauta mig sem fyrst til öryggis

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is