Vatna kvikindi

þessi kvikindi eiga eftir að breytast í flugur


tilvonandi maifluga


þessi hlunkur verður að drekaflugu


ég veit ekki hvað þessi verður

sumar flugur ganga í gegnum miklar breytingar
og leiðinlegustu flugur evrópu gera einmitt það
og þær heita moskító

moskító fjölgar sér hratt og örugglega sem er ekki gott því sumar tegundir eru blóðsugur


þær hrygna í ferskvatn, vötn og polla þar sem vatnið er kyrrt


í þessu vatni í devin voru lirfur í milljóna tali um vor
en trúlegast hefur verið eitrað fyrir þeim þar sem ekki var mikið um flugurnar um sumarið

 

 


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is