Baksyndari
Notonecta glauca


þetta er rándýr sem lifir á skordýrum litlum fiskum og halakörtum
og það getur bitið í putta ef þeir eru að flækjast fyrir þeim


Þessi tegund syndir alltaf á bakinu og kallast baksyndari


Ég fékk þessa tegund í tjörnina mína ( SK ) á þriðja degi.Ég setti hana í lítið box með vatni til að ná mynd af bakinu á henni


þessi tegund flýgur á milli tjarna á heitum dögum
ég fékk tvær í tjörnina og voru þær ánægðar með moskítólirfurnar sem voru út um allt en þegar tjörnin varð of heit flugu þær í burtu

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is