Maurar

Um 15.000 tegundir þekktar í heiminum
myndir teknar í Slóvakiu


þessir eru um 1 cm á stærð


Þessi tegund nærist á vökva sem blaðlýs gefa frá sér og þess vegna fá lýsnar að vera í friði fyrir öðrum skordýrum


þegar ég fór of nálagt þá varð vélin fyrir árás maura
sem verja lýsnar sýnar af hörku ( hvorki vél né maurar slösuðust )


þeir gulu bíta

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is