Maríuhænur

fallegar litlar bjöllur sem eru sólgnar í blaðlýs og eru því vinsælar í görðum þar sem lýs eru að angra trén

þær eru til í nokkur þúsund útgáfum út um allan heim


engar myndir af þessari í skordýrabókunum mínum


7 bletta maríuhæna Coccinella 7-punctata


þessi líkist 22 bletta maríuhænu og gæti verið hún


Anatis ocellata. Eyed ladybird á ensku vegna hvítra flekkja á haus

maríuhænur ganga í gegn um breytingar


lirfa


hér er púpa af maríuhænu


þessi er kominn lengra í þroska

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is