Krabbakónguló

Misumena vatia


þetta er lítil kónguló en kerlingin getur orðið 1 cm á búkinn


Þessi var þó bara um 5 mm enda snemma að vori


Kerlingarnar eru hvítar eða gular og geta breytt um lit eftir því hvernig blómum þær eru á en það tekur þær nokkra daga að skifta um lit


þær halda sig á blómum og hreyfa sig ekki og fá því heimsendan mat beint í fangið


það er misjafnt hvort rauði liturinn sé á búknum og stundum eru þær alhvítar eða algular


morgunmatur


karlinn er með 5 mm búk og með dekkri fætur

Krabbakóngulær felast svo vel á blómum að þær fara oftast fram hjá manni nema maður horfi vel og lengi á hvert blóm fyrir sig og þá allt í einu sér maður

 

 


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is