Phrynops hilarii
Campanita


Þessi beit á hjá Ken í veiðferð í Úrúgvæ, ég var of upptekinn við að sækja myndavélina að ég gat ekki hjálpað honum að losa hana


hann hélt að stór fiskur hefði bitið á því hún var þung


Man ekki eftir að hafa séð tegund með svona þreifara undir munninum áður


Þessi var karlkyns og fararstjóranum vantaði einmitt karl þannig að hún fór með okkur í nokkra daga eða þar til veiðiferðin var búin


Stór og skemmtileg skjaldbaka


Heima hjá fararstjóra, er stór tjörn með skjaldbökum


hann er með nokkrar tegundir en þessi er stærst

 



   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is