Eftir að vindur felldi mikið af trjám
í garðinum og eyðilagði önnur sem þurfti
síðar að fella þá breyttist froska flóran
í garðinum,
evrópski trjáfroskurinn hvarf en bufo viridis kom
í staðinn
þetta er fallegasta bufo tegund evrópu
eins og aðrir bufo froskar fer hún lítið í
vatn nema til að hrygna
þeir grafa sig niður í sand eða mold og halda
sig þar yfir daginn
þennan þurfti ég að fjarlægja frá
útihurðinni svo að ekki yrði stigið á
hann
Þessi var ofan í skónum mínum fyrir utan
hurðina
nokkrir viridis halda sig í kringum húsið og
eru á fiðrilda og flugnaveiðum á nóttunni
undir ljósunum á húsinu
þannig að einfalt er að fylgjast með þeim
á veiðum
ég sest bara niður rétt hjá og horfi á
þá stökkva á þau kvikindi sem detta
niður