Dóminicanska
lýðveldið er eyja sem er áföst Haíti
og liggur milli Kúbu og Puerto riko
hún er með Atlandshafið að norðan en karabískahafið
að sunnan
og er sannkölluð hitabeltis paradís
Þar er að finna margar tegundir af eðlum og tók
ég þessar myndir þar
fáar tegundir þekki ég með nafni þannig
að myndirnar verða bara að tala sínu máli