Dóminicanska lýðveldið

Þegar ég var í karabíska hafinu að snorkla voru margar flottar tegundir
af fiskum á sveimi í sjónum, en án þess að hafa réttu myndavélina
þá eru engar myndir tekna neðansjávar.
en fjaran og næsta nágenni var sá kostur sem ég hafði í boði
og hér koma þær myndir
sæsnigill - sæbjúga

kórall á ströndinni - lítill kuðungakrabbi

fiskar í pollum

á vinstri mynd sést (vonandi) langur mjór fiskur ef vel er gáð

það er ekki einfalt að taka mynd af fisk í sjó

ígulker

ígulker

ígulkerja ættarmót og einn brúnn

þessar rækjur voru að rölta í sandinum og hálf kókoshneta rétt hjá

ég veiddi rækju í kókoshnetu hehe - einhvernskonar rækja

þessi kvikindi eru víða út um heimnokkrir humrar voru á svæðinu og sumir 3x stærri en þessi
sem reyndar er bara hamurinn af einum sem hafði skift um föt
en hamurinn var inni í gjótu og ég var búinn að skoða hann lengi áður en ég áttaði mig á að það voru engin augu á kvikindinu

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is