Eplasnigill gulur
Pomacea bridgesii


eplasnigill fær langa og flotta fálmara ef engir eða litlir fiskar eru í búrinu


Það er fínt að nota eplasnigla í seiðabúr til þess að éta afgangs matarleyfar


Hér er einn á leiðinni til þess að ná sér í loft


hér sést einn að skríða á gleri fyrir ofan búrið


í náttúrunni eru eggin sett á tré fyrir ofan vatnið en í fiskabúrum eru þau sett á glerið fyrir ofan vatnið
á fyrri mynd eru ný egg en á seinni eru kuðungarnir að klekjast út


slatti af ungum kuðungum sem setti voru í búr
þeir eiga það til að vera lengi lokaðir eftir að maður hefur fært þá til


 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is