Árið 1996 fékk japani að nafni Hisayasu
Suzuki nokkrar rauðar rækjur undan svörtum bumblebee
rækjum
þær hafa síðan verið ræktaðar
upp og eru vinsælar um allan heim í dag þær
kallast red crystal og eru flokkaðar í nokkra flokka
eftir gæðum
þær verða um 3 cm
20-25°c er besti hitinn
ph. 6.5 - 7.2 hentar best og þær fjölga sér
líka best þá
þær eru viðkvæmar fyrir vatnsbreytingum
og þola nitrit ílla
4-5 mánaða verða þær kynþroska
og geta farið að fjölga sér þá
eru þær um 2.5 cm á stærð
Erfitt er að kyngreina þær er kerlan verður
aðeins stærri
þar sem þær eru litarafbrigði af svörtum
þá hrygna þær saman
lítil gróðursæl búr með engum
eða mjög litlum fiskum henta best
vegna þess hversu viðkvæmar þær geta
verið, er best að láta þær í
búr sem hefur verið í gangi í nokkrar
vikur og nitrogen ferlið komið í gott ástand
einnig er betra að skifta lítið í einu en
oftar um vatn