Malawi Aquarium

Þetta safn er í Lednice kastala í Tékklandi


6500 ltr búr sem liggur í U tekur á móti manni


Sitt hvorum megin við stóra búrið koma 4 stk 2500 ltr búr


Síðan vivarium búr og loks tvö 2500 ltr búr til viðbótar
í þessu búri voru skjaldbökur en hinum megin krókodílar
( myndir í "skriðdýr" )


Leður skjaldbakur og rauð eyrna bökur voru í búrinu


fremsta búrið er ameríkubúr fullt af stórum drellum
silfur dollarar mídas risa Óskarar sem gleymdist að taka mynd af og ýmsar tegundir af amerískum


Mídasseiði voru á nokkrum stöðum


Gibbarnir voru risavaxnir rétt sést í einn hér efst á glerinu og annar á botninum mídasinn er fullvaxinn til samanburðar


Geophagus surinamensis


Geophagus steindachneri


Gróðurbúr við hlið ameríku búrsins var með fáum fiskum en miklum gróðri


axarfiskar,flying fox,ancistrur og nokkrir smáfiskar voru í gróðurbúrinu


nokkur pínulítil búr kannski 250 ltr voru þarna


lítið var í 250 ltr búrunum. 50 cm Sorubim Lima úr ameríku búrinu


Risapírana, búrið er 2500 ltr en virkar lítið með þessum skrímslum


Ég hélt í fjarska að þetta væru pacu en þetta eru pirana


skötubúrið ( birta og aðstæður voru ekki mér í hag )


Glæsileg motoro skata
ferskvatnsskata sem kemur frá Amason


Hún var stór flott og í miklu fjöri


Malawi búrin voru erfiðust í myndatöku í þessu var aðallega estheare


hér var mest um crabro og moori

Búrin taka alls um 40.000 ltr

Þótt safnið sé ekki stórt er það skemmtilegt á margann hátt
og ekki skemmir staðsetningin fyrir þar sem safnið er í gömlum kastala

opnir gluggar með mikla birtu sem glömpuðu á sum búr og önnur ílla upplýst gerðu mér erfitt um vik með myndatöku

 

 

 

 


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is