Luxemborg
Aquarium Wasserbillig
Ferskvatnsbúr


Lítið og nett safn í Wasserbillig með útsýni yfir móseldalinn og Þýskaland


Tvö mjög stór búr voru steypt og nokkur lítil en annars voru búrin verksmiðjuframleidd


Stóru búrin voru með karpa og kaldvatnsfiska


hér sést í 3 búr


virðulegur óskar var í síkliðubúri


Í sama búri var Uaru amphiacanthoides


Geophagus


Frontosa karl sá stærsti sem ég hef séð


frontu kerla og seiði


Þessi kattfiskur var í búri með þessum síkliðum


Malawi búr var þarna en erfitt að taka myndir því það var við innganginn og fiskarnir stressaðir


Diskusar


Diskus


Talsvert var af gróðri í nokkrum búrum og hér eru bambus renningar notaðir í barba búr


skemmtilegur mosaveggur var í mörgum búrum


Regnbogafiskar


tetrubúr


rækja, þessi tegund var í nokkrum búrum


skali


denisoni barbar


Garra flavatra

Lítið og nett safn sem liggur við árbakkann í fallegu umhverfi
það var frekar erfitt að finna það en tókst þó

sá sem var við innganginn reyndist breskur og mikill áhugamaður um fiska og ljósmyndun
en ég var á hraðferð eins og alltaf þegar eitthvað skemmtilegt er í gangi og hann var með hóp af fólki sem hann var að sína safnið

samt náðum við aðeins að spjalla og var þetta hinn skemmtilegasti náungi sem gaman væri að heimsækja síðar

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is