Stórt og skemmtilegt safn með risastórum
sjávarbúrum þar sem hákarlar og útsjávarfiskar
synda um og hellingur af búrum í ýmsum
stærðum og gerðum, en hér eru myndir af
ferskvatnsbúrum og fiskum
nokkur búr voru samtengd með fossum
Koi tjarnarfiskar eru í mörgum litum og eru skemmtilegir
í tjörnum það færist sífelt
í vöxt að fólk hafi þá í
tjörnum hérlendis
Koi þolir að vera undir ís í nokkra
mánuði en þá þarf tjörnin
að vera nógu djúp til að hún botnfrjósi
ekki
sumir taka reyndar fiskana inn yfir veturinn til að fylgjast
með þeim
en það er oft ekkert betra fyrir fiskana
Þetta búr er brackish sem þýðir
að það sé hálf salt ýmsar
skemmtilegar tegundir þrífast í þessari
blöndu
þessi asíska síkliða lifir í
lækjum og vötnum sem ganga í sjó og
er hún oft í brakish umhverfi ( Etroplus suratensis
)
Gedda ránfiskur
kaldvatns ferskvatnsfiskar
Hornsíli, hængurinn verður fallegur á
hrygninga tíma
red belly pirana
diskusar
40 cm Barbus og púffer
malawi búr
Tanganyika búr
Stór kattfiskur
Shovelnose,red tail catfish og styrja
Loksins var myndavél með í för í
síðustu ferð sem ég fór á
þetta skemmtilega safn en aftur á móti var
lítill tími og voru myndir teknar á hlaupum.
Næst mun ég reyna að gefa mér tíma
og fara einn í safnið því samferðarmenn
eru ekki alltaf eins æstir og maður sjálfur
að bíða eftir að einhver fiskur syndi á
rétta staðinn