Gotfiskar

Flestir fiskar hrygna hrognum en nokkrar tegundir eignast lifandi afkvæmi þekktastar eru í fiskabúrum Guppy, platy,sverðdragi og molly
en nokkrar aðrar tegundir eru stundum fluttar inn og mun ég setja inn myndir af þeim tegundum sem mér áskotnast.
Flestar tegundirnar koma frá Mexíkó og þar í kring
Sumar þessar tegundir eru útdauðar í náttúrunni vegna ágangs í hreint vatn. en vegna átaks dýragarða og áhugamanna hefur tekist að bjarga mörgum tegundum frá útrýmingu og er það ekki síst vegna áhugamannahópa sem hafa stofnað samtök um víða veröld til að þessir fiskar dreifist sem mest , þannig aukast líkurnar á því að stofnarnir nái fótfestu og haldi lífi.


Ameca splendens karl

Ameca splendens kerling

Xenotoca eiseni karl

Xenotoca eiseni kerling


Characodon lateralis karl

Zoogoneticus tequila karl

Zoogoneticus tequila kerling


Yukatan molly


Alfaro cultratus karl


Alfaro cultratus kerlingar

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is