Það vekur oft furðu hjá fólki
þegar talað er um fiska úti í tjörnum
á Íslandi en staðreyndin er sú að
allmargar slíkar tjarnir eru á landinu
ég fór og skoðaði eina slíka í
Reykjavík
Eins og sést á þessari mynd eru þetta
vænir koi fiskar og þeir þekkja eigandann greinilega
mjög vel enda gat hann sett hendina ofaní og lift
fiskunum upp
Hvað er betra en lækjarniður í garðinum
margir litir af koi voru í tjörninni
koi eru til í ótrúlegum litum
Það væri gaman að sjá þetta að
sumarlagi með allt í blóma
fiskarnir eru í tjörninni allan ársins hring
í þessari tjörn er sírensli sem bætir
stöðugt vatni í tjörnina og síðan
yfirfall þar sem rennur út
þeir fá stundum cheerios í matinn
hér sést aðeins í kassann sem geymir
filterbúnaðinn
dæla er í tjörninni sem dælir vatni upp
í þennan hreinsibúnað þar sem bakteríu
flóra brýtur niður óæskileg efni
síðan lekur vatnið aftur ofan í tjörnina
Góð og flott tjörn sem virkar vel fyrir fiskana